Skötuveisluni er aflýst

mögulega setjum við upp jólaball um jólin

kv stjórnin

Publicerat i Okategoriserade | Lämna en kommentar

Miðar á landsleik svíþjóðar og íslands

Eigum nokkra miða á Svíþjóð-Íslands í sunnudaginn i Halmstad,
áhugasamir hringi i Kela 0729649991 eda hafið samband vid hann a facebook https://www.facebook.com/thorkellkristjansson?fref=ts kv unnar
Publicerat i Okategoriserade | Lämna en kommentar

smá 17jún hittingur 15 jún ;)

Jæja  fögnum sjálfstæðinu.
15 jún í Strandbjörket bak við spítalan í Växjö kl 11.
ss pylsur á 15 kr fyrir félagsmenn, verðum einnig með gos á góðu verði.
takmarkaður fjöldi pylsna finnst 40stk ss fyrstir koma fyrstir fá. (kem sennilega með nokkrar sænskar líka)

engin formleg dagskrá annað en að horfa á börnin leika og tala saman  og vona að það spáin haldi 😉

sjáumst

Publicerat i Okategoriserade | Lämna en kommentar

Tilkynning frá stjórn IKON

Vegna léglegrar mætingar á aðalfund telst hann ekki löglegur.

Vegna anna stjórnar verður ekki boðað til annars aðalfundar fyrr en undir vor 2014, nemma að það komi krafa frá þriðjungi gildra meðlima um annað.

Stjórnin hefur ákveðið að þeir sem óska geta fengið senda gíróseðla fyrir félagsgjöldum,Gíróseðlarnir verða sendir um miðjan nóvember. Til kemur 30 kr í seðilgjald.

Þeir sem óska eftir að fá gíróseðla geta sent skilaboð á formann tk99@live.se eða hringt  í síma 0735139374 – 047420612.  Fylgja þar nafn, heimilisfang kennitala og sími.
Upllýsingarnar verða ekki sendar á 3ja aðila. Kennitölur barna er vel þegnar vegna umsóknar um styrk frá sveitarfélögum.

Einnig vill stjórnin benda á að á heimasíðu Ikon er hægt að skrá sig og fá tilkynningar þegar nýjar færslur  koma á heimasíðuna á e-maili Neðst á glugganum þegar farið er inn á heimasíðuna er flibbi sem stendur följ.
Klikkið á flibban og skrifið í e-mail adressuna ykkar

 

Kv Stjórnin

 

 

 

 

 

Publicerat i Okategoriserade | Lämna en kommentar